sudurnes.net
Gríðarlegur tekjusamdráttur á KEF - Local Sudurnes
Kórónuveirufaraldurinn hefur leikið rekstraraðila Keflavíkurflugvallar, Isavia, grátt. Félagið tapaði 5,3 milljörðum á fyrstu sex mánuðum ársins. Í tilkynningu frá félaginu segir að tekjusamdráttur milli ára hafi numið 97% á Keflavíkurflugvelli. Tekjur félagsins í heild drógust saman um 53%, eða 9,6 milljarða. Þá segir að félagið hafi gripið til „verulegra hagræðingaaðgerða“ til að bregðast við stöðunni sem eiga að koma til áhrifa á síðari hluta ársins. Meira frá SuðurnesjumMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkAfkoma Isavia í takt við áætlanir – Heildarafkoman jákvæð um 1.571 milljón krónaIsavia hagnast um hálfan milljarðKeflavíkurflugvöllur skilar Isavia um 70% af tekjum samstæðunnarFlug á milli Keflavíkur og Akureyrar: Sjö af hverjum tíu eru útlendingarÍAV bauð best í 5,3 milljarða verkefni á KeflavíkurflugvelliFljúga allan ársins hring milli Keflavíkur og AkureyrarHeimavellir selja níu fjölbýlishús á ÁsbrúSemja við Ellert Skúlason hf. um 500 milljóna gatnagerðAuglýsa eftir aðilum til að reka “Pop-up” veitingastað í Leifsstöð