sudurnes.net
Gríðarlegt tjón við Ægisgötu - Sjáðu myndbandið! - Local Sudurnes
Það hefur vart farið framhjá neinum að ofsaveður gekk yfir Suðurnesjasvæðið í gær og þaðan af síður ætti það að hafa farið framhjá nokkrum manni að töluvert mikið tjón varð af völdum veðursins. Einna mest varð tjónið við Ægisgötu í Reykjanesbæ en þar skolaði stærðar grjóti á land auk þess sem malbik fór af veginum á stórum hluta og dreifðist yfir stórt svæði. Vídeóbloggarinn Ívar Gunnarsson gerir þessu góð skil í nýju myndbandi hvar hann fer á svæðið og skoðar skemmdirnar. Meira frá SuðurnesjumVeðurhamurinn og tjónið – Sjáðu myndbandið!Tilraun til að smygla unglingspilti til landsins enn í rannsóknSpá stormi víða um land200 bandarískir hermenn við æfingar hér á landiRolex-þjófur handtekinnSvíar vilja læra af Reykjanesbæ í læsismálumLogi Gunnars handarbrotinn – Óvíst hvort hann spili meira á tímabilinuSveitarfélögin á Suðurnesjum hafa náð góðum árangri í læsisverkefnumMikil fjölgun sjúkraflutninga á Suðurnesjum í takt við þróun á fjölgun ferðamannaÁtta fulltrúar frá Reykjanesbæ heimsækja vinabæ – “Fjáraustur og vel væri hægt að koma kostnaðinum niður”