sudurnes.net
Goshlé við Litla-Hrút - Local Sudurnes
Órói á jarðskjálftastöðinni við Hraunsels-Vatnsfell* rétt við gosstöðvarnar hefur haldið áfram að lækka í dag og um kl. 15 var hann kominn aftur í svipaðan styrkleika og fyrir gos. Lítil sem engin virkni hefur verið í gígnum í dag, en í nótt og í morgun sást glitta í glóandi bráð í gígnum. Hafa ber í huga að of snemmt er að segja að gosinu sé lokið. Enn getur verið hætta nærri gossvæðinu. Afmörkun hættusvæðisins sem Veðurstofan gefur út verður enn í gildi og breytinga á því ekki að vænta fyrr en hættumat verður endurskoðað í næstu viku. *ÍSOR/CAS skjálftastöð Meira frá SuðurnesjumEinnar línu kerfi á að stytta biðtíma og stórbæta þjónustu strætóJarðhæð FLE rýmd vegna grunsamlegs pakka – Sprengjusveit að störfumEnn vaxtaverkir í FLE – Stuttur biðtími þrátt fyr­ir gríðarlega farþega­fjölg­unStöðvuðu 15 burðardýr á Keflavíkurflugvelli – Haldlögðu um 12 kíló af fíkniefnumFramkvæmdir við Krýsuvíkurgatnamót ganga vel – Enn má búast við töfum á umferðEldur kviknaði í bílhræjumLokað fyrir heita vatnið á þriðjudagTafir á framkvæmdum við hringtorg á Reykjanesbraut – Þjóðbraut lokuð við SmiðjuvelliLaskaðar lagnir í Grindavík – Eitthvað um rafmagns- og vatnsleysiIsavia fær 15 milljarða – Skapar fjölda nýrra starfa