sudurnes.net
Gos hafið á ný - Local Sudurnes
Eld­gos er hafið á ný á Reykja­nesskaga. Gosið hófst um klukkan sex í morgun. Það varð vart við aukna skjálfta­virkni kl. 05:40 í morg­un, og var um kviku­hlaup að ræða, að sögn Veður­stof­unn­ar. Staðsetning er á svipuðum slóðum og síðast, í Sund­hnúks­gígaröðinni, norðan við Sýl­ing­ar­fell. Mynd: Sigurður Arnar Pálsson Meira frá SuðurnesjumTekin með þúsundir tafla af lyfseðilsskyldum lyfjum í nærbuxunumFresta varnagarðavinnu við mösturHraunið gæti náð að Suðurstrandavegi á næstu dögumFólk í Grindavík varð vart við jarðskjálfta – Þrír skjálftar mældustDrónabann við Grindavík framlengtTveir snarpir og 40 eftirskjálftar við GrindavíkRæða launahækkanir sviðsstjóra á þriðjudag – Ólíklegt að hækkanir verði dregnar til bakaMöguleiki á meirihluta án Beinnar leiðar – “Þurfum ekkert að flýta okkur”Bílvelta í grennd við Helguvík – Tveir sluppu ómeiddirMetfjöldi fíkniefnamála í Leifsstöð – Þrettán í gæsluvarðhaldi