sudurnes.net
Gönguleiðir að gosstöðvum opnar - Local Sudurnes
Leiðin upp að gosstöðvun­um um Mera­dala­leið er opin í dag og á það einnig við um aðrar göngu­leiðir sam­kvæmt korti. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Ítil­kynn­ing­unni seg­ir að starf eft­ir­litsaðila hafi gengið vel í gær og í nótt og eng­in al­var­leg til­felli hafi verið skráð. Lög­regl­an bend­ir einnig á að gasmeng­un geti safn­ast fyr­ir á gosstað í dag vegna hægviðris. Meira frá SuðurnesjumGoshlé við Litla-HrútEinnar línu kerfi á að stytta biðtíma og stórbæta þjónustu strætóUnited Silicon: 30 milljónir í ríkisaðstoð á tveimur árum – Ekki nýtt afslætti frá ReykjanesbæEnn leitað að sprengju en opið fyrir flugumferðEngin virkni en ótímabært að lýsa yfir goslokumBílar skemmdir í Reykjanesbæ – Bílrúður brotnar í tugatali og bílar beyglaðir eftir grjótkastHafa yfirfarið ríflega 8000 jarðskjálfta á ReykjanesiIsavia notar arðinn í uppbyggingu á KeflavíkurflugvelliÁhyggjur af fjölda í strætó – Engin formleg kvörtun vegna áreitisHafnaði utan vegar við Kúagerði