sudurnes.net
Góðgerðatónleikar í Grindavíkurkirkju - Fjöldi tónlistarmanna kemur fram - Local Sudurnes
Góðgerðatónleikar verða haldnir í Grindavíkurkirkju kl. 20.00, í kvöld 21. febrúar, en tónleikarnir eru hluti af góðgerðaviku Nemenda- og Þrumuráðs Grunnskóla Grindavíkur. Alls munu átta listamenn koma fram á tónleikunum, en það eru þau Tómas Guðmundsson, Guðrún Lilja jólastjarna, Oliwia, Arney Ingibjörg, Hófí, Rakel, Arnar og Guðrún Árný. Það kostar ekkert inn á tónleikana en tekið er við frjálsum framlögum. Allir velkomnir. Meira frá SuðurnesjumKertatónleikar Karlakórs Keflavíkur á þriðjudagSundmiðstöðin opin lengur í sumarVísir hf. og Þorbjörn hf. bjóða upp á vinnuskóla í GrindavíkMagnús Scheving með fyrirlestur í tilefni HeilsuvikuTekist á um sölu VíkingaheimaKarlakórar sameinast á ókeypis tónleikum í Duus-húsumStarfsfólk skrifstofu Vísis nældu sér í 13 rétta í getraunumVilja leggja áherslu á nafnið Reykjanesbær í ferðaþjónustunniGjaldskrá strætó hefur verið ákveðin – Árgjald fyrir börn verður 2000 krónurFjáröflunartónleikar Hollvina Unu í Útskálakirkju í kvöld