sudurnes.net
Glæný Boeing 737 MAX 8 vél Icelandair lenti á Keflavíkurflugvelli í kvöld - Myndband! - Local Sudurnes
Icelandair fékk í lok febrúar afhenta nýja Boeing 737 MAX 8. Vélin, sem hefur hlotið nafnið TF-ICE, lenti á Keflavíkurflugvelli í kvöld, en hún er sú fyrsta sem flugfélagið fær afhenta af 16 flugvélum af gerðunum MAX 8 og MAX 9, sem pantaðar voru árið 2013 og ætlað er að leysa eldri vélar flugfélagsins af hólmi í komandi framtíð. Meðfylgjandi myndir og myndband voru teknar á Keflavíkurflugvelli í kvöld. http://www.sudurnes.net/wp-content/uploads/2018/03/video-1520122357.mp4 Meira frá SuðurnesjumFljúga Max-vélunum til SpánarUppsagnir og sparnaðaraðgerðir hjá IsaviaHagnaður hjá Isavia þrátt fyrir mikla fækkun farþegaIsavia ræður geimfara til starfa – Markaðsetja prófanir í hliðarvindi á KeflavíkurflugvelliÞetta er ódýrasta einbýlið á Suðurnesjum – Stutt á ströndina og geggjað útsýni!Björguðu kindum af klettasyllu í Krýsuvík – Myndir og myndband!Ingvar og Arnór Ingvi í FIFA 18 – Sjáðu hvernig þeir líta út!Samúel Kári meiddist á æfingu – Verður líklega frá keppni út áriðMesta umferð frá upphafi um ReykjanesbrautFánum skreytt Iron Maiden vélin klár í Frakkland – Myndir!