sudurnes.net
Gerir ráð fyrir slæmum aðstæðum á Reykjanesbraut á laugardag - Local Sudurnes
Ein­ar Svein­björns­son, veðurfræðingur hjá Veður­vakt­inni, spáir storm­i á suðvesturlandi frá há­degi og fram til klukk­an sex á laugardagskvöld. Veðrið mun meðal annars hafa áhrif á Suðurnesjum. Um miðjan dag má þannig gera ráð fyr­ir 20-25 m/​s vindi þvert yfir Reykja­nes­braut­ina á sama tíma og mik­il bleyta verður á veg­in­um. Meira frá SuðurnesjumVegagerðin varar við aðstæðum á ReykjanesbrautSpá óveðri á miðvikudag – Reykjanesbrautin verður varasömSpá Suðaustan hvassviðri eða stormiSlæmt veður í kortunum – Flugi aflýst eða frestaðViðvörun frá Vegagerðinni – Óveður á GrindavíkurvegiAppelsínugul viðvörun fyrir morgundaginn – Hvasst og hviðótt á ReykjanesbrautBúist við stormi í kvöld – Suðaustan 15-25 m/sGular viðvaranir frá VeðurstofuGult í kortum – Trampólín að norðan gætu endað hér!Stormviðvörun – Búast má við erfiðum akstursskilyrðum í lélegu skyggni og hvössum vindi