sudurnes.net
Gerðu sér glaðan dag í Bláa lóninu - Local Sudurnes
Stefnt er að því að opna Bláa lónið, Silica hótels og Retreat hótels klukkan sjö að morgni fimmtudaginn 14. desember næstkomandi. Þetta kemur fram á heimasíðu fyrirtækisins, en þar segir þó að staðan verði endurmetin þá. Starfsfólk lónsins hefur hafið undirbúning fyrir opnunina, meðal annars með því að skella sér í lónið, eins og sjá má á myndinni hér að ofan sem ljósmyndari Vísis tók á dögunum. Það kom ljósmyndaranum á óvart að sjá fólk í lóninu, en miðillinn fékk staðfest að um væri að ræða starfsfólk. Mynd: Skjáskot / Vísir.is Meira frá SuðurnesjumLoka á afgreiðslu skólamáltíða vegna ógreiddra reikningaAukið álag á starfsfólk BS – Óvenju mikið um sjúkrabíla í SandgerðiÞorsteinn hættir sem framkvæmdastjóri Knattspyrnudeildar KeflavíkurTvær sýningar opna og Súlan afhentUm 300 manns nýta sér matarúthlutun Fjölskylduhjálpar á mánuðiWashington Post dásamar Skessuna – Stopover farþegar mikilvægir fyrir SuðurnesinFjölga ferðum milli Keflavíkur og MoskvuSigurvegari The Bachelor skemmti sér með flugliðum WOW-air – Myndband!Björguðu kindum af klettasyllu í Krýsuvík – Myndir og myndband!Arðgreiðsla hefði dugað fyrir þriggja ára launum