sudurnes.net
Gerðu 150 kíló af dýnamíti óvirk - Local Sudurnes
Sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar hafa gert 150 kíló af gömlu dýnamíti sem fannst í gámi í Njarðvík óvirkt með því að hella yfir það efnablöndu. Til stendur að flytja efnið á varnarsvæðið á Keflavíkurflugvelli og farga því þar síðar í kvöld. Þetta kemur fram á Vísi.is. Nokkur hús í tveimur götum í Njarðvík voru rýmd nú síðdegis eftir að sprengiefnið fannst á iðnaðarsvæði í íbúðarhverfi þar. Ekki er ljóst að svo stöddu hversu lengi rýmingin verður í gildi, en áætlað er að flytja efnið með flutningabíl um klukkan 21 í kvöld. Meira frá SuðurnesjumLoka fyrir rafmagn í hluta KeflavíkurhverfisHluti Keflavíkurhverfis verður án rafmagns vegna viðhaldsvinnuHluti efri byggða Keflavíkur án rafmagns í nóttHluti Innri-Njarðvíkur verður án rafmagnsHluti Suðurnesjabæjar án rafmagns frá miðnættiFimm klukkustunda rafmagnsleysi í hluta KeflavíkurLokað fyrir vatn og rafmagn á ýmsum stöðum í Reykjanesbæ í dagHluti Innri – Njarðvíkur verður án rafmagns í dagSex tíma rafmagnsleysi hjá hluta GrindvíkingaLokað fyrir kalt vatn vegna framkvæmda – Hér eru nokkur góð ráð í vatnsleysi