sudurnes.net
Gera ráð fyrir að farþegum fækki á Keflavíkurflugvelli - Local Sudurnes
Forsvarsmenn Isavia eiga vona á að um milljón færri farþegar muni fara um Keflavíkurflugvöll í ár heldur en í fyrra. Þetta kom fram á morgunfundi Isavia sem nú stendur yfir á Nordica. Í fyrra fóru alls 9,8 milljónir farþega um Keflavíkurflugvöll en farþegaspáin í ár gerir ráð fyrir að farþegarnir verði um 8,9 milljónir. Samkvæmt spánni er gert ráð fyrir því að farþegar sem fara um flugvöllinn til þess að skipta um flug verði áfram stærsti farþegahópurinn, eða um 3,1 milljón. Meira frá SuðurnesjumLoka á afgreiðslu skólamáltíða vegna ógreiddra reikningaHvasst á brautinni – Reykjavíkurstrætó stopparFramlengja yfirdrátt vegna slæmrar lausafjárstöðu64 % fleiri fá fjárhagsaðstoð frá ReykjanesbæGrjótgarðar buðu best í vetrarþjónustu utan við haftasvæði flugverndarSlappir Grindvíkingar töpuðu gegn GróttuLeggur fram breytingartillögu vegna launahækkanaSkerðing hefur umtalsverð áhrif á sveitarfélögin á SuðurnesjumTíu milljarðar króna í framkvæmdir á Reykjanesbraut á árunum 2019-2022Mario framlengir hjá Njarðvík