sudurnes.net
geoSilica og Fida Abu Libdeh tilnefnd til Nordic Startup Awards - Local Sudurnes
Sprotafyrirtækið geoSilica og stofnandi þess, Fida Abu Libdeh, eru tilnefnd til Nordic Startup Awards. Fyrirtækið í flokki “Best bootstrapped” og Fida sem “Founder of the year”. geoSilica var stofnað af Fidu og Burkna Pálssyni árið 2012 í framhaldi af lokaverkefnum þeirra í orku- og umhverfistæknifræði við Tækniskóla Keilis. Fyrirtækið hefur það markmið að framleiða hágæða kísilríkar heilsuvörur, úr jarðhitavatni jarðvarmavirkjana á Íslandi. Opnað hefur verið fyrir netkosningu Nordic Startup Awards og er hægt að kjósa með því að smella hér. Meira frá SuðurnesjumGeoSilica og Fida abu Libde verðlaunuð í frumkvöðlakeppniSprotafyrirtæki á Ásbrú hópfjármagnar byltingarkennda vöru – Myndband!Sóknaráætlun Suðurnesja og Eldey tryggja rekstur Mekano í árHvernig sækja frumkvöðlar fé?Morgunfundur Isavia – Kynna farþegaspá fyrir árið 2018Byggja upp íbúðabyggð og verslun í Gróf – Sjáðu myndirnar!Akstur með úrgang um Reykjanesbraut hefur margfaldastNjarðvíkingar semja við tvo leikmennNokkur fyrirtæki komist á laggirnar með aðstoð Startup TourismBjóða út bílaþjónustu við Flugstöð Leifs Eiríkssonar