sudurnes.net
Gefa viðskiptavinum mánaðartryggingar á einkabílum - Local Sudurnes
Tryggingafélagið Sjóvá hefur tilkynnt að viðskiptavinir félagsins þurfi ekki að greiða fyrir tryggingar á einkabílum í maí. Í tilkynningunni segir að þar sem um­ferð hafi dreg­ist mikið saman eftir að sam­komu­bann tók gildi megi gera ráð fyrir að slysum og tjónum fækki sam­hliða því. “Þess vegna viljum við bregðast við þessum tíma­bundnu aðstæðum þannig að ein­stak­lingar greiði ekki fyrir trygg­ingar einka­bíla sinna hjá okkur í maí, þótt þær séu auðvitað í fullu gildi. Þetta á við um alla ein­stak­linga sem eru með bif­reiðatrygg­ingar fyrir öku­tæki í al­mennri notkun í gildi hjá okkur þann 1. maí.” Segir í tilkynningunni. Meira frá SuðurnesjumFörguðu 11 tonnum af rusli á rusladeginum í Innri-Njarðvík – Myndir!Dráttur á milljarðaframkvæmdum Bandaríkjahers á KeflavíkurflugvelliTöluvert af ábendingum og athugasemdum vegna breytinga á strætóleiðumGjaldþrot ráðgjafa hefur engin áhrif á starfsemi ReykjanesbæjarSumaráætlun strætó hefur tekið gildiFella niður vistunargjöld leikskólabarnaFái frítt í sund gegn gjaldiNjarðvíkingar fá að nota bílastæði við Afreksbraut undir bílaleigubílaFækkar í einangrun og sóttkví á SuðurnesjumReykjanesbær býður upp á bílabíó