sudurnes.net
Gefa 2.500 skammta af bóluefni í vikunni - Local Sudurnes
Bólusett verður gegn Kórónuveirunni á fimmtudag, 3. júní, og föstudag, 4. júní, í húsnæði Landhelgisgæslunnar á Ásbrú. Alls verða gefnir um 2.500 skammtar að þessu sinni. Haldið verður áfram með seinni bólusetningar og það sem eftir er af forgangshópum, auk þess sem boðið verður allt niður í árgang 1989 í umframbólusetningarHaldið verður áfram með seinni bólusetningar og miðað að því að klára fyrstu bólusetningar fyrir árganga niður að 1980. Þá er verið að undirbúa slembiúrtaksboðanir sem gert er ráð fyrir að fara af stað með í næstu viku, en dagskráin verður auglýst betur síðar, segir í tilkynningu. Meira frá SuðurnesjumStyrktartónleikar í Keflavíkurkirkju 18. desemberSíldarkvöld Knattspyrnudeildar Njarðvíkur á föstudagskvöldGusgus koma fram á tónlistarhátíð við KleifarvatnLangmest aukning gistinátta á hótelum á SuðurnesjumMinnihluti vill hafa frítt í strætó – Tekjur duga varla fyrir gjaldtökukerfiStarfsemi Myllubakkaskóla flutt á fjóra staðiStærsti árgangur sem hefur grunnskólanám í sögu bæjarins – Vel gengur að ráða kennaraSuðurnesin borga fyrir aðra landshluta – Þetta gæti kostað að aka um vegi landsins!Ljósanótt: Einn stærsti hnefaleikaviðburður Íslandssögunar í kvöldÞróttarar hefja knattspyrnutímabilið á laugardag – Leika í Reykjaneshöll