sudurnes.net
Gátu ekki lent í Keflavík vegna slæms skyggnis - Local Sudurnes
Tvær flugvélar frá WOW-air og ein frá Icelandair þurftu að lenda á Egilsstöðum í gær vegna lélegs skyggnis í Keflavík. Þá hætti að minnsta kosti ein erlend vél við að lenda í Keflavík og lenti í Skotlandi. Vélar WOW og Icelandair biðu um stund á Eg­ils­stöðum og var svo snúið aft­ur til Kefla­vík­ur þar sem þær gátu lent þegar skyggni var orðið betra. Meira frá SuðurnesjumNáðu að lenda en farþegar fá ekki að fara frá borðiSund- og körfuboltafólk strandaglópar í London – Hafa lagt í töluverðan kostnað úr eigin vasaReykjanesbær á von á milljörðum króna – Öllu ráðstafað til niðurgreiðslu skuldaRagnheiður Sara fyrsta íslenska konan til að lyfta yfir 200 kgFlugfarþegi léstÖllu flugi frestað vegna sprengjuhótunarÍbúðir fasteignafélags Skúla Mogensen á Ásbrú til söluWOW-air þarf að greiða 12 farþegum bætur vegna tafaRautt óvissustig á KEF í morgunÞrír fluttir á HSS vegna veikinda og slyss í flugstöðinni