sudurnes.net
Gamla myndin: Þungvopnaðir á KEF - Local Sudurnes
Gamla myndin að þessu sinni er fengin að láni af Facebooksíðu Keflavíkurflugvallar, en fólk þar á bæ hefur verið nokkuð duglegt við að birta gamlar myndir undanfarið, eins og sjá má hér fyrir neðan. Myndin hér fyrir ofan er tekin þegar flugvöllurinn opnaði þann 23. mars 1943 en völlurinn var upphaflega lagður af bandaríska hernum. Þremur árum síðar afhendi herinn Íslendingum flugvöllinn við formlega athöfn. Meira frá SuðurnesjumRafmagn tekið af hluta HeiðarhverfisHluti Grindavíkur án rafmagns í nóttRafmagn tekið af hluta Reykjanesbæjar – Styrkja dreifikerfiðEinn kjörstaður í ReykjanesbæHluti Keflavíkur án rafmagns frá miðnættiLoka fyrir rafmagn í hluta KeflavíkurhverfisForkynna aðalskipulagsbreytingar vegna miðbæjarÁramótabrenna á StröndinniVarnargarðar hannaðir fyrir Svartsengi – Myndir!Rafmagn tekið af við Básveg