sudurnes.net
Gamla myndin: Þekkirðu fólkið? - Local Sudurnes
Gamla myndin er nýjung hér á suðurnes.net, en það er í hugum margra afar áhugavert að skoða gamlar ljósmyndir á þessum stafrænu tímum. Fyrsta myndin sem við birtum er frá leiksýningunni Láki í ljótri klípu, og er sennilega tekin árið 1956. Þórir Baldursson er með nikkuna, en meiri upplýsingar er ekki að fá á vef Byggðasafns Reykjanesbæjar, hvar myndin er fengin að láni. Ef þú þekkir fólkið á myndinni þá er um að gera að senda okkur línu í gegnum Facebook-síðu Local Suðurnes, eða með því að nota hafa samband hnappinn efst á síðunni. Meira frá SuðurnesjumHakkarar herja á SuðurnesjaleikiVilja útsýnispall á HafnahöfnKEF tekur miklum breytingum – Sjáðu myndirnar!Svona mun breyttur Myllubakkaskóli líta út – Myndir!Kynna viðbragðsáætlun við einelti í grunnskólumGlæsileg Jóla- og Ljósahús í SuðurnesjabæRjúpur á rölti í garði í Innri-NjarðvíkMeistaranemar sýna í Listasafni ReykjanesbæjarKynntu tillögur um notkunarmöguleika á Vatnsnesvegi 8 – Myndir!Bachelorstjarna heimsótti Bláa lónið – Myndir!