sudurnes.net
Gamla myndin: Fjall orðið að holu - Local Sudurnes
Gamla myndin að þessu sinni sýnir munin á efnisvinnslusvæði verktakafyrirtækja í gegnum tíðina í Stapafelli og Súlum, en nær allt efni sem notað hefur verið við jarðvinnuframkvæmdir á Suðurnesjum hefur verið fengið af þessu svæði frá því um árið 1950. Tvö af stærstu jarðvinnufyrirtækjum landsins, ÍAV og Ístak reka um þessar mundir námur á svæðinu og munu gera næstu áratugina, samkvæmt samningum við landeigendur. Stapafell árið 1953 Stapafell árið 2023 Stapafell og Súlur árið 1953 Stapafell og Súlur árið 2023 Efnisvinnsla ÍAV í Stapafelli Efnisvinnsla Ístaks í Stapafelli Myndir: Kortasjá Reykjanesbæjar, vefsíður ÍAV og Ístaks og skýrsla Umhverfisstofnunar. Meira frá SuðurnesjumEldgos hafið – Virðist vera nærri HagafelliEldur kom upp í strætóErlent fyrirtæki ræður yfir efnissölumarkaði á Suðurnesjum – Hagstæður samningur við ríkiðGóð ráð frá Benna píparaKEF tekur miklum breytingum – Sjáðu myndirnar!Vilja útsýnispall á HafnahöfnGamla myndin: Þekkirðu fólkið?Gamla myndin: Maður Evrópuleiksins í 6-2 tapiGlæsileg Jóla- og Ljósahús í SuðurnesjabæKaffi Duus opnar eftir breytingar – Sjáðu myndirnar!