sudurnes.net
Gæsluvarðhald framlengt vegna andláts í Sandgerði - Ber við minnisleysi - Local Sudurnes
Héraðsdómur Reykjaness framlengdi gæsluvarðhaldi yfir karlmanni á sextugsaldri sem er grunaður um að hafa orðið sambýliskonu sinni að bana í Sandgerði þann 28. mars síðastliðinn. Maðurinn verður því í varðhaldi til 15. apríl næstkomandi. Frá þessu er greint á vef Vísis, en þar segir að maðurinn hafi ekki mætt fyrir dóminn. Lögreglan á Suðurnesjum fer með rannsókn málsins sem er í fullum gangi. Þá hefur Vísir heimildir fyrir því að ma’urinn hafi ekki viljað tjá sig við lögreglu og ber við minnisleysi. Meira frá SuðurnesjumÁfram í varðhaldiÁkærður fyrir að hafa orðið sambýliskonu sinni að banaBláa lónið stefnir að byggingu 28 íbúða fjölbýlishúss fyrir starfsfólkKröfuhafar Reykjaneshafnar framlengja í fimmta skiptiHissa á af­skipt­um lög­reglu en skellt í varðhaldTafir á framkvæmdum við hringtorg á Reykjanesbraut – Þjóðbraut lokuð við SmiðjuvelliLögreglan um eftirförina: “Heppni að ekki urðu slys á fólki” – Ók á yfir 150 km hraðaHafnsögumamaður kvíðir ekki sjóprófum – “Allskonar sögur fara af stað”Keflvíkingar halda montréttinum – Lögðu Njarðvík í MaltbikarnumÓveður gæti haft áhrif á flug