sudurnes.net
Fyrstu skemmtiferðaskipin bóka hjá Reykjaneshöfn - Local Sudurnes
Reykjaneshöfn hefur undanfarin ár unnið að markaðssetningu Reykjaneshafnar semákjósanlegan viðkomustað fyrir smærri skemmtiferðaskip og virðist sú vinna vera að skila árangri því tvö skip hafa bókað aðstöðu. Í ársskýrslu atvinnu- og hafnaráðs kemur fram að verkefnið sé „langhlaup“ enda séu slík skip bókuð þrjú til fimm ár fram í tímann. Starfsmaður Reykjaneshafnar sótti tvær söluráðstefnur erlendis þar sem hann kynnti þá aðstöðu sem hér er í boði og það skilaði tveimur bókunum, sem fyrr segir, en á næsta ári hefur eitt skemmtiferðaskip bókað komu sína og annað árið 2025. Mynd: Wikipedia Meira frá SuðurnesjumNettómótið haldið í aprílGnúpur kvótahæsta skip GrindavíkurCourtyard hlýtur eftirsótt verðlaun annað árið í röðTelja mögulegt að rýma Suðurnesin á einum degiHrósar félagsþjónustu þrátt fyrir heimilisleysi: “Hlýtur að þurfa sterk bein til að vera þau”Fyrsta áfangastaðastofan verður á SuðurnesjumVísir hf. og Þorbjörn hf. bjóða upp á vinnuskóla í GrindavíkSólborg Guðbrandsdóttir framúrskarandi ungur Íslendingur 2022Stórleikur í 2. deildinni í dag – Víðir-Njarðvík í beinni!Salbjörg Ragna Sævarsdóttir til Keflavíkur