sudurnes.net
Fyrrverandi forstjóri United Silicon setur 150 milljón króna einbýlishús á sölu - Local Sudurnes
Magnús Ólaf­ur Garðars­son, fyrr­ver­andi for­stjóri United Silicon, hef­ur sett ein­býl­is­hús sitt í Kópavogi á sölu. Fast­eigna­mat húss­ins er 97.950.000 kr. og er ásett verð 150 millj­ón­ir króna. Húsið er á tveim­ur hæðum og er allur frágangur og inn­rétt­ing­ar afar vandaðar og hef­ur aug­ljós­lega ekk­ert verið til sparað þegar húsið var inn­réttað. Nánari upplýsingar um eignina og fleiri myndir má finna hér. Meira frá SuðurnesjumEldur í kísilveri United SiliconByggingafulltrúi Reykjanesbæjar hættur störfumOf háar byggingar Usi í Helguvík – Lögbrot á ábyrgð ReykjanesbæjarByggingafulltrúi sendur í leyfi á meðan Helguvíkurmál er í skoðunHótuðu að hætta vinnu við kísilver í Helguvík – “Engar deilur,” segir framkvæmdastjóriFormaður bæjarráðs um kísilver: “Nú er nóg komið af þessari vitleysu”Tæplega 700 milljóna króna fasteignir til söluTölfræðin 2017: Fáir nenntu að lesa um fjársöfnun vegna USi, pólitík og hámarkshraðabreytingarGreiða 200 milljónir króna í laun og rafmagn á mánuðiStór alþjóðleg fyrirtæki vilja eignast kísilver United Silicon í Helguvík