sudurnes.net
Fyrrverandi aðstoðaryfirlögregluþjónn á Suðurnesjum kvartar undan einelti lögreglustjóra - Local Sudurnes
Fyrrverandi aðstoðaryfirlögregluþjónn á Suðurnesjum, Kristján Ingi Helgason, sakar lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu, Sigríði Björk Guðjónsdóttur, um einelti í opinni færslu á Facebook. Í fæsrslu sinni segir Kristján meðal annars að samskipti hans og Sigríðar gætu verið efni í heila bók. Lögreglustjórinn segist, í samtali við RÚV, ekki geta tjáð sig um einstök mál, en miklar breytingar hafi verið gerðar á embættinu á Suðurnesjum þegar hún var þar lögreglustjóri. Hún hafi skilning á að slíkt geti skapað óánægju. Hér fyrir neðan má finna Facebookfærslu Kristjáns Inga. Meira frá SuðurnesjumEftirför lögreglu endaði á flugstöðvarbyggingunni – “Atburðurinn mjög alvarlegur”Fíklar hysji upp um sig og fargi notuðum sprautumBjörn Steinar segist hafa verið rekinn frá Grindavík: “Gefst ekki upp þó á móti blási”Ásmundur: “Á ábyrgð ríkisvaldsins að flýta mannfrekum framkvæmdum og skapa störf”Skemmdarverk á æfingasvæðum við Afreksbraut – Lögregla leitar vitnaHafnsögumamaður kvíðir ekki sjóprófum – “Allskonar sögur fara af stað”Segir HS Orku ganga hart fram gegn Tómasi og Ólafi Má vegna HvalárvirkjunarLögregla gagnrýnd fyrir vanvirðandi meðferð á hælisleitanda – “Algerlega óásættanlegt!”Bæjarstjóri notast við Airbnb – Leigir út íbúð á vegum bæjarinsWOW-fall á samfélagsmiðlum: Táraflóð og kveðjur – Er nýtt flugfélag í burðarliðnum?