sudurnes.net
Fylgjast grannt með þróun gasmengunar - Local Sudurnes
Veðurstofan fylgist grannt með þróun gasmengunar frá eldgosinu í Geldingadal. Ekki er útlit fyrir að gasmengun frá eldstöðvunum komi til með að hafa veruleg áhrif á líðan og heilsu íbúa á Reykjanesskaga og höfuðborgarsvæðisins næstu daga, en veður, vindátt og magn mengunarefna (s.s. SO2 og CO2) frá eldstöðvunum hafa áhrif á dreifingu og styrk gasmengunar. Veðurstofan hefur útbúið spálíkan sem spáir fyrir um líklega dreifingu og styrk gasmengunar vegna eldgossins í Geldingadal. Spárnar eru uppfærðar tvisvar á dag og er hægt að nálgast nýjustu spá hverju sinni í gegn um hlekk í viðvörunarborða efst á forsíðu www.vedur.is Mynd: Guðjón Vilhelm Meira frá SuðurnesjumNexis vill stuðla að bættri líðan með því að nýta vinnutíma til heilsueflingarByggja 500 íbúðir í Hlíðarhverfi – Myndband!Björguðu fólki úr brennandi íbúð í ReykjanesbæKanna hvort auka þurfi hreyfingu barna í grunnskólumFyrirkomulag Ljósanætur ákveðið eftir nokkra dagaRok og rigning á sunnudag – Vara við hviðum á ReykjanesbrautForvarnarfulltrúi fyrir samfélag í sókn!Suðurnesjabær gerist Heilsueflandi samfélagÍbúi númer 15.000 þúsund bætist í hópinn um helginaÞróa app sem auðveldar sveitarfélögum að koma skilaboðum áleiðis til íbúa