sudurnes.net
Fundu vel fyrir loftmengun í Reykjanesbæ og Suðurnesjabæ - Local Sudurnes
Loftmengun mældist nokkuð slæm í Reykjanesbæ og nágrannasveitarfélögum í morgun, og sýndu mælar á vef loftgæði.is meðal annars appelsínugular merkingar. Lesendur sudurnes.net, sem hafa verið í sambandi, segjast hafa fundið megnan fnyk í Sandgerði og Njarðvík. Samkvæmt nýjustu mælingum virðist þetta þó vera að snúast í rétta átt. Skýringar við appelsínugular merkingar á loftgæði.is eru eftirfarandi: Þónokkur loftmengun. Viðkvæmir einstaklingar og einstaklingar með astma eða aðra undirliggjandi lungna- og/eða hjartasjúkdóma geta fundið fyrir einkennum vegna loftmengunar. Meira frá SuðurnesjumLeikskólar verði lokaðir um jól og í dymbilvikuStarfsfólk á HSS er uggandi um störf sín – “Kerlingarvæl í hjúkkum sem höndla ekki breytingar”Appelsínugul viðvörun fyrir morgundaginn – Hvasst og hviðótt á ReykjanesbrautÁhætta og álag á Brunavarnir Suðurnesja margfaldast með stækkun KeflavíkurflugvallarErlendur þarf að tilkynna sig á lögreglustöð næstu átta vikurnarÚtlendingar öskra á GrindvíkingaSilju Dögg ekki boðið í BDSM partý – Upptekin í innanflokksmálum FramsóknarflokksHópferðir Sævars taka við almenningssamgöngum í Reykjanesbæ – Áfram frítt í strætóBiggi lögga ósáttur við akstursbann: “Ætlum við að banna bara fólk í kringum bíla?”Tvöfalt meiri líkur á að sjá norðurljós á þessum árstíma – Sjáðu hvers vegna!