sudurnes.net
Fullir festust á kantsteini - Dráttarbifreið þurfti til að fjarlægja bifreiðina - Local Sudurnes
Bifreið sem ekið var upp grasi gróna brekku í Reykjanesbæ um helgina festist á kantsteini efst í brekkunni og sat þar pikkföst. Þurfti að fá dráttarbíl til að fjarlægja hana. Lögreglan á Suðurnesjum handtók tvo menn sem grunaðir voru um aðild að málinu því til þeirra hafði sést þegar þeir voru að reyna að losa bílinn af kantsteininum. Þeir voru mjög ölvaðir og voru færðir á lögreglustöð til skýrslutöku. Meira frá SuðurnesjumHreingerningarfólk fann talsvert magn af fíkniefnumLögregla kom að ölvuðum og steinsofandi ökumanni undir stýriFullur á ferðinni með farþega á vélarhlífinniHristi próteindrykkinn hressilega og var stöðvaður af lögregluVill afsökunarbeiðni frá formanni bæjarráðsSat fastur á grjóti á hringtorgiTeknir með kannabis í krukkuGrunaðir um ölvun við akstur á of miklum hraða með aðra bifreið í eftirdragiOlli árekstri á Þjóðbraut – Grunaður um akstur undir áhrifum með barn í bílnumRóbert fer í greiningu á sameiningarkostum