sudurnes.net
Frjálst afl kynnir lista fyrir sveitarstjórnarkosningar - Local Sudurnes
Frjálst Afl mun bjóða fram í komandi sveitarstjórnarkosningum í Reykjanesbæ, en flokkurinn bauð fyrst fram í síðustu kosningum. Þá fékk Frjálst Afl tvo fulltrúa kjörna og tók í kjölfarið þátt í meirihlutasamstarfi með Samfylkingunni og Beinni leið. Framboðslisti Frjáls Afls í sveitarstjórnakosningum 2018 í Reykjanesbæ: Gunnar Þórarinsson, bæjarfulltrúi og viðskiptafræðingur Jasmina Crnac, háskólanemi í stjórnmálafræði Íris Kristjánsdóttir, byggingafræðingur og fjármálastjóri Alexander Ragnarsson, húsasmíðameistari Rósa Björk Ágústsdóttir, landamæravörður Albert Gibowicz, bílasali Guðbjörg Ingimundardóttir, sérkennari Gunnar Jón Ólafsson, slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður Guðrún Pálsdóttir, ljósmóðir Jóhannes Kristbjörnsson, lögfræðingur Arnar Páll Guðmundsson, viðskiptafræðingur Þórunn Benediktsdóttir, hjúkrunarfræðingur Þórður Karlsson, rafvirki og öryggisvörður Elínborg Ósk Jensdóttir, lögfræðingur Stefán Geirsson, matreiðslumaður Hólmfríður Karlsdóttir, grunnskólakennari Guðmundur Kristinn Árnason, vélvirki Sólveig Karlsdóttir, grunnskólakennari Bryndís Guðmundsdóttir, flugfreyja Berglind Þorsteinsdóttir, tollvörður Baldur Rafn Sigurðsson, sóknarprestur Elín Rós Björnsdóttir, bæjarfulltrúi, flugfreyja og jógakennari Meira frá SuðurnesjumHalldór nýr formaður Kkd. NjarðvíkurKnattspyrnudeild þarf meira fé – Umfang starfseminnar eykst með veru í deild þeirra bestuHalldóra leiðir hjá FramsóknMeirihlutinn: Áframhaldandi strangt aðhald í rekstri ReykjanesbæjarGreiða 150 milljóna aukareikninga vegna StapaskólaJuku við þekkingu sína á aðstæðum flóttafólks og hælisleitendaSpyrja út í launakjör bæjarstjóra – Yfir 30% hækkun og meiri hlunnindiFlugstjóri hyggst kæra farþegaHljómlist án landamæra í Hljómahöll á sumardaginn fyrstaKjöraðstæður fyrir brimbrettakappa í Grindavík