sudurnes.net
Friðjón lætur af störfum - Local Sudurnes
Friðjón Ein­ars­son, formaður bæj­ar­ráðs Reykja­nes­bæj­ar og odd­viti Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, hyggst láta af störf­um um ára­mót­in. Friðjón verður 67 ára í haust og segir hann aldurinn vera ástæðuna í samtali við Morg­un­blaðið, sem birti frétt um málið. Friðjón hef­ur leitt lista Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í Reykja­nes­bæ frá ár­inu 2010 og þar af verið í meiri­hluta frá ár­inu 2014. Meira frá SuðurnesjumRóbert fer í greiningu á sameiningarkostumHækkun á nær öllum liðum gjaldskrár ReykjanesbæjarÚtafakstur á Reykjanesbraut og Sandgerðisvegi – Einn fluttur á HSSMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkLeikskólinn Hjallatún gefur út handbókSérfræðingur úr hlaðvarpsþætti tekur við NjarðvíkNjarðvík og Keflavík fara vel af stað í Inkasso-deildinniLandsliðsfólk greiðir stóran hluta kostnaðar við ferð á EM – Vertu mEMm!Tveggja milljarða króna fjárfesting HS Orku safnar rykiSeldu fasteignir á Reykjanesi fyrir rúmlega tvo milljarða í mars