sudurnes.net
Framlengja drónabanni yfir Grindavík - Local Sudurnes
Vegna jarðskjálftavirkni í og við Grindavík og nauðsynlegs neyðar- og rannsóknaflugs, hefur Samgöngustofa að beiðni Samhæfingarstöðvar Almannavarna bannað drónaflug á svæði sem nær í fjögurra kílómetra radius umhverfis hnit 6350N 2226W. Bannið gildir til kl. 18:00 þann 26. Janúar 2024. Undanþágubeiðnir berist samhæfingarstöð Almannavarna í netfangið info@sst.is eða í síma 831-1644. Meira frá SuðurnesjumÁfram drónabann yfir GrindavíkHeimilt að skoða gosið á nýTvíhöfði í Njarðvík í kvöld – Nýr þjálfari kynntur til leiksVanda Sigurgeirsdóttir heldur fyrirlestur um einelti og jákvæð samskiptiOpnað fyrir pantanir á gróðurkössumYfir 2100 skjálftar á ReykjanesiLítilsháttar umferðartafir á Garðvegi vegna malbikunarframkvæmdaReykjanesbraut lokuð að hluta í kvöld og nóttMalbikað á Reykjanesbraut í dagAllt sem var í búrskápnum til sýnis á Ljósanótt