sudurnes.net
Framleiddu skemmtileg fræðslumyndbönd um akstur á vespum - Local Sudurnes
Slysavarnardeildin Dagbjörg í Njarðvík og nemendur og kennar í 7. bekk Akurskóla í Innri-Njarðvík tóku höndum saman á dögunum og settu saman skemmtileg myndbönd í þeim tilgangi að fræða börn og fullorðna um atriði sem vert er að kunna skil á þegar ekið er um á vespum. Myndbandið hér fyrir neðan er afrakstur þessarar vinnu, en fleiri myndbönd er að finna á Fésbókarsíðu Dagbjargar. Meira frá SuðurnesjumNemendur Akurskóla framleiddu skemmtileg myndbönd um vespunotkun – Lærðu reglurnar!Um 40.000 manns hafa horft á Gæa og félaga borða úldna síld – Myndband!Útbýr ókeypis fjarnámskeið – Taktu þátt í að velja námsefnið!Bræða snjó og klaka af körfuboltavöllumGamalt og gott: Sibbi tekur Let´s Twist again – Myndband!Hárið fékk að fjúka fyrir UNICEF – Myndband!Valdimar meiddur í baki – Reiknar með að verða orðinn góður fyrir maraþoniðSjáðu Ísland-England með augum Jóhanns D Bianco – Myndband!Leoncie hafnar tilboði frá MTV – “Samningurinn ekki nógu stór fyrir mig”Jólagjöfin í ár fæst hjá Lögreglunni á Suðurnesjum – Hafðu samband við tískulögguna!