sudurnes.net
Framkvæmt á fullu við Brimketil - Stefnt að opnun í lok maí - Local Sudurnes
Framkvæmdir við Brimketil og í nágrenni Reykjanesvita hafa gengið vonum framar í vetur og styttist nú óðum í formlega opnun útsýnispallanna. Íslenskir Aðalverktakar hafa umsjón með framkvæmdum við Brimketil og hafa náð að vinna vel í mildu veðri síðustu vikna og stefnt er að opnun í Geopark-vikunni sem verður 29. maí – 3. júní. Einnig hefur verið unnið að nýjum bílastæðum við Reykjanesvita og þá hafa verið sett upp fræðsluskilti um jarðfræði, náttúru og sögu svæðisins. Meira frá SuðurnesjumNýr útsýnispallur við Brimketil er flottur í briminu – Myndband!Útsýnispallar við Brimketil opnaðir á föstudagJarðskjálfti fannst við Bláa lóniðJarðskjálfti upp á 4,2 fannst víðaEllert Skúlason ehf. bauð lægst í breytingar við FLE75 kaupsamningum um fasteignir þinglýst í júlíRagnheiður Sara keppir um sæti á Heimsleikunum um helgina – Fylgstu með í beinni!Dæmdur í 30 daga fangelsi fyrir að hrækja á lögregluþjónHættum að reykja í heilsuvikuSeldu fasteignir á Reykjanesi fyrir rúmlega tvo milljarða í mars