sudurnes.net
Framkvæmdir við tvöföldun hefjast í sumar - Local Sudurnes
Tvöföldun Reykjanesbrautar milli Straumsvíkur og Hvassahrauns er á leið í útboð og stefnt að því að framkvæmdir hefjist um mitt sumar. Gert er ráð fyrir að framkvæmdin kosti allt að fimm milljörðum króna. Framkvæmdir taka um þrjú ár og er get ráð fyrir að verklok verði 30. júní 2025. Meira frá SuðurnesjumVíðir semur við spænskan markvörð úr Pepsí-deildinniBýðst til að flytja bóluefni landshluta á milli fríttArnar Helgi keppir í hjólastólakappakstri á HM í frjálsumÍAV bauð best í tvöföldun ReykjanesbrautarFormlegar viðræður hafnarKjörsókn undir 50% í ReykjanesbæLeggja niður ferðir á milli Keflavíkurflugvallar og Ak­ur­eyr­arSamið um hjúkrunarheimili fyrir íbúa í ReykjanesbæDelta mun auka áætlunarflug frá Keflavík til New YorkIngvar tekur við af Hannesi út tímabilið