sudurnes.net
Framkvæmdir hafnar við 20 milljarða verkefni - Local Sudurnes
Bjarni Bene­dikts­son, fjár­mála- og efna­hags­ráðherra, tók í gær fyrstu skóflu­stungu að nýrri 20 þúsund fer­metra viðbygg­ingu við Flug­stöð Leifs Ei­ríks­son­ar á Kefla­vík­ur­flug­velli. Fram­kvæmd­ir við bygg­ing­una eru að hefjast og stefnt er að því að hún verði tek­in í notk­un árið 2024. Áætlaður heild­ar­kostnaður er um 21 millj­arður króna en upp­haf­lega var kostnaður áætlaður um 7,3 millj­arðar. Mynd: Facebook / Bjarni Benediktsson Meira frá SuðurnesjumUmferð um Suðurstrandaveg nær fimmfaldastAtvinnuleysi á Suðurnesjum mældist aðeins 1,7% í júlíMikill áhugi á Græna iðngarðinum í Helguvík21% fjölgun farþega hjá IcelandairRúmlega 60 milljónum króna úthlutað úr UppbyggingarsjóðiElvar Már í sögubækurnar – Leikmaður ársins annað árið í röðRúmlega 20 milljónir króna frá Minjastofnun í verkefni á SuðurnesjumOpnir fundir um ferðamál á SuðurnesjumNjarðvíkingar eiga mikilvægan leik gegn Sindra á sunnudagGrindavík vann grannaslaginn – Keflavík tapaði í Borgarnesi