sudurnes.net
Framkvæmdir hafnar á lóð World Class - Local Sudurnes
Framkvæmdir við niðurrif á gömlu Steypustöðinni á Fitjum í Njarðvík eru hafnar og marka þannig upphaf framkvæmda við nýtt hótel, líkamsræktarstöð og sjóböð á vegum World Class. Niðurrif hússins er hluti samkomulags milli Reykjanesbæjar og World Class sem skiptu á lóðum, en áætlanir gera ráð fyrir að framkvæmdum verði lokið fyrir árslok 2026. Meira frá SuðurnesjumÞrír vilja byggja nýja heilsugæslu í Innri-NjarðvíkMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkNýtt 10.500 fermetra flugskýli Icelandair rís á KeflavíkurflugvelliMarriott hótel opnar í Reykjanesbæ á næsta ári – Framkvæmdir hefjast straxISAVIA Hlýtur gullmerki PwC í jafnlaunaúttektIsavia sameinar vörumerki og breytir um ásýndLandsnet semur við Thorsil um raforkuflutningaGanga til samninga við Ellert Skúlason um gerð göngustígs milli Garðs og SandgerðisFramkvæmdir við hringtorg á Reykjanesbraut hefjast á næstu dögumStærstu sjávarútvegsfyrirtæki landsins byggja Heilsuvöruhús á Reykjanesi