sudurnes.net
Framkvæmdir á Reykjanesbraut og Njarðarbraut - Local Sudurnes
Vega­gerðin stefn­ir á að fræsa og mal­bika báða ak­rein­ar til aust­urs á Reykja­nes­braut við Hvassa­hraun í dag. Veg­ur­inn verður þrengd­ur í eina ak­rein og hjá­leið merkt. Há­marks­hraði verður lækkaður á svæðinu. Fram­kvæmd­irn­ar eru áætlaðar frá klukk­an 6 til 17. Í dag er einnig stefnt á að fræsa hring­torg við Njarðarbraut í Reykjanesbæ og verður hring­torg­inu al­veg lokað, hjá­leiðir merkt­ar og há­marks­hraði lækkaður. Vinn­an stend­ur yfir milli klukk­an 9 og 13. Meira frá SuðurnesjumReykjanesbraut hugsanlega lokaðTöluverðar líkur á dimmri snjókomu í fyrramálið – Umferð gæti gengið hægtIngvar hélt hreinu og Sandefjord á toppi norsku B-deildarinnarRitsmiðja með Gerði Kristnýju – Spennandi tækifæri fyrir unga rithöfundaBjóða upp á ókeypis heilsufarsskoðunBjóða á fjórða hundrað ungum iðkendum til körfubolta- og pizzaveisluHér eru fimm ástæður þess að laun sviðsstjóra voru hækkuðÓmar Jóhannsson þjálfar markverði hjá KeflavíkÞingmenn Suðurkjördæmis fá á þriðja tug milljóna í endurgreiðslu vegna akstursFjöldi ferðamanna ofmetinn – Um 5% brottfararfarþega nota flugvöllinn eingöngu til millilendingar