sudurnes.net
Framkvæmdir fyrir tæpar 1300 milljónir króna - Local Sudurnes
Samkvæmt fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar fyrir næsta ár, sem samþykkt var í vikunni, er gert ráð fyrir að ráðist verði í margvíslegar framkvæmdir á árinu. Til viðbótar við árlegt viðhald fasteigna og gatnakerfis eru nokkur stærri verkefni á döfinni. Má þar nefna nýframkvæmd á íþróttahúsi og sundlaug við Stapaskóla, nýtt hjúkrunarheimili, nýja hreinsistöð fráveitu og framkvæmdir og uppbyggingu við Njarðvíkurhöfn. Helstu fjárfestingar á árinu 2021: Stapaskóli – íþróttahús og sundlaug, 1. áfangi, 650 millj.kr.Njarðvíkurhöfn 189 millj.kr. hlutur eftir framlag frá ríkinuNýtt hjúkrunarheimili 100 millj.kr.Viðbygging við Fjölbrautarskóla Suðurnesja 20 millj.kr.Gervigrasvöllur við Reykjaneshöll 100 millj.kr.Heilsustígar og umhverfisverkefni 150 millj.kr.Önnur verkefni 80 millj.kr. Meira frá SuðurnesjumMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkLottóvinningarnir streymdu til Reykjanesbæjar20% af því sem við eigum notum við 80% af tímanumReykjanesbrautin á óvissustig og gæti verið lokað með stuttum fyrirvaraGamaldags jólaboð í Duus safnahúsumUpplifðu gamlar hefðir á jólatrésskemmtun í Bryggjuhúsinu á sunnudagUmhverfisdagar í SuðurnesjabæBreyttur opnunartími læknavaktar HSSKeilir fékk 15 milljóna króna styrk vegna þjálfunar flugvirkjanema í SkotlandiSjóðandi heitur Kani Grindvíkinga fann vel fyrir Kuldabola