sudurnes.net
Frá Njarðvík til Molde - Local Sudurnes
Knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur komist að samkomulagi við Molde Fotballklubb um sölu á Kristóferi Snæ. Kristófer sem er ungur og efnilegur sóknarmaður, fæddur árið 2006 gekk til liðs við Njarðvík fyrir tímabilið og lék alls 9 meistaraflokks leiki með félaginu ásamt því að leika fyrir 2.flokk.5 leikjanna komu í sumar. 3 í Lengjudeildinni og 2 þeirra í Mjólkurbikarnum.Áður hafði Kristófer spilað 4 leiki í Lengjubikarnum í vetur. Nú mun Kristófer freista gæfunnar í Noregi hjá ríkjandi Noregsmeisturum Molde, og vill Knattspyrnudeildin nýta tækifærið og óska honum góðs gengis á nýjum slóðum! Segir í tilkynningu frá félaginu. Meira frá SuðurnesjumKeflavík heimsækir Íslandsmeistarana í bikarnumRagnheiður Sara fékk bronsið í DúbaíSá seinasti til að yfirgefa staðinn yfirgefur hannAri Steinn fer frá Keflavík yfir í NjarðvíkÞjálfarar frá W.B.A halda námskeið í ReykjanesbæYngri flokkalið Njarðvíkinga kláruðu vetrarvertíðina með stælSigrar hjá Keflavík og Njarðvík – Grindavík tapaðiSameinað lið Keflavíkur og Njarðvíkur leikur til úrslita í bikarnumLiverpool Open 2015 á Húsatóftarvelli í águstLangmest aukning gistinátta á hótelum á Suðurnesjum