sudurnes.net
Fóru (næstum því) létt með Surströmming áskorunina - Myndband! - Local Sudurnes
Lögreglumenn af Suðurnesjum láta ýmislegt yfir sig ganga, í það minnsta ef möguleiki er á að láta gott málefni njóta þess í leiðinni. Tveir öflugir lögreglumenn tóku áskorun þess efnis að gæða sér á Surströmming síld í þeim tilgangi að safna fé fyrir LETR eða Law enforcement torch run sem eru alþjóðleg góðgerðarsamtök lögreglumanna, en markmið samtakana er að vekja athygli á, og styrkja við Special Olympics. Hér fyrir neðan má sjá lögreglumennina tvo gæða sér á síldinni úldnu og fara létt með það – Eða svona næstum því. Rétt er að benda á að enn er hægt að smella hér og leggja málefninu, sem er ofurgott, lið. Meira frá SuðurnesjumLöggan tekur Surströmming áskorun til styrktar góðu málefniOpna fyrir aðgengi að gosstöðvunumLitla dæmið í loftið á föstudag – Sjáðu treilerinn!Heitt í kolunum við eldstöðvarnar – Skelltu sér í sleik í beinniRýmingaráætlun klár fyrir GrindavíkEkkert spurst til Magdalenu – Biðla til fólks að kíkja í geymslurFast skotið undir lok kosningabaráttuSegir samning Reykjanesbæjar og United Silicon ólögmætan og ekki eiga sér hliðstæðu í stjórnsýslunniStofna íbúaráð – Vilja að íbúar komi að ákvarðanatökuKynna Suðurnesjamódelið á fundi Sameinuðu þjóðanna