sudurnes.net
Forseti og varaforseti vélhjólaklúbbs fengu ekki að koma inn í landið - Local Sudurnes
Þremur meðlimum vélhjólaklúbbsins Cobra, sem er stuðningsklúbbur MC Bandidos, var frávísað við komuna til landsins sl. fimmtudag. Mennirnir kváðust vera forseti, varaforseti og ritari Cobra mótorhjólasamtakanna og komu þeir frá Kaupmannahöfn. Í farangri þeirra fundust merki og fatnaður merkt Cobra. Lögreglan á Suðurnesjum gerði þeim grein fyrir því að vegna tengsla Cobra við vélhjólaklúbbinn Bandidos sem skilgreind eru sem skipulögð glæpasamtök, fengju þeir ekki að fara inn í landið. Þeir voru því vistaðir á lögreglustöð á landamærum þar til þeir fóru aftur til síns heima. Meira frá SuðurnesjumMeðlimum vélhjólagengis vísað úr landiKeflavíkurnætur komnar til að veraStálu úlpum og veski úr verlsun Bláa lónsinsSkemmdarverk unnin á nokkrum bílum – Biðla til foreldra að ræða við börn sínAllt á kafi í snjó í VogumUppselt á þorrablót Keflavíkur og Njarðvíkur – Myndband!“Það er ömurlegt að líða illa” – Magnús Þór Gunnarsson ræðir veikindi sínHerþjáfunarfyrirtækið ECA Program gjaldþrotaTöluverður viðbúnaður við komu flugvélar frá VeronaGeyma spilliefni í 150 metra fjarlægð frá íbúabyggð