sudurnes.net
Foreldrafélag leikskólans Lautar í Grindavík hlaut Hvatningarverðlaun 2016 - Local Sudurnes
Foreldraverðlaun Heimilis og skóla voru afhent í 21. sinn í gær við hátíðlega athöfn í Safnahúsinu. Mennta- og menningarmálaráðherra, Illugi Gunnarsson, afhenti verðlaunin. Skólaráð og stjórnendur Grunnskólans í Grindavík hlutu tilnefningu til Foreldraverðlaunanna fyrir skólaþing um heimanám. Einnig voru báðir leikskólarnir í Grindavík tilnefndir til verðlaunanna. Að þessu sinni hlaut Móðurmál, samtök um tvítyngi, Foreldraverðlaun Heimilis og skóla 2016 fyrir móðurmálskennslu og Foreldrafélag leikskólans Lautar í Grindavík hlaut Hvatningarverðlaun 2016. Meira frá SuðurnesjumÁtak til atvinnusköpunar – Umsóknarfrestur til 21. janúarKeflvíkingar kaupa öflugan U21 landsliðsmannRúmlega 20 milljónir króna frá Minjastofnun í verkefni á SuðurnesjumFjölskyldum sem þiggja fjárhagsaðstoð hjá Reykjanesbæ fer fækkandiVilja leggja áherslu á nafnið Reykjanesbær í ferðaþjónustunniHeilsu- og forvarnarvika í október – Hvetja fyrirtæki og stofnanir til að taka þáttMaciej Baginski genginn í raðir ÞórsaraFjórða tap Grindvíkinga í röðHækkun Reykjanesbæjar á álagningarprósentu útsvars í fyrsta sinn til innheimtuGrindvíkingar stefna á sjötta bikarmeistaratitilinn