sudurnes.net
Fluttur undir læknishendur eftir bílveltu á Hafnarvegi - Local Sudurnes
Bílvelta varð á Hafnarvegi í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í gær. Ökumaðurinn missti stjórn á bifreið sinni með þeim afleiðingum að hún fór nokkrar veltur utan vegar. Maðurinn slapp með lítil meiðsl en var fluttur með sjúkrabifreið undir læknishendur. Nokkur umferðaróhöpp til viðbótar voru skráð. Meðal annars var bifreið ekið inn í hlið hópferðabifreiðar þegar hinni síðarnefndu var ekið út frá biðstöð strætisvagna og inn á akrein. Meira frá SuðurnesjumMiklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í NjarðvíkurhöfnRokksafnið hlýtur Nýsköpunar- og hvatningarverðlaun ferðaþjónustunnarBaseParking kvartar undan Isavia – Sektaðir fyrir að nota skammtímastæði við flugstöðinaVerðmætum stolið úr húsbílErfðagripum stolið – Biður fólk að hafa samband við lögreglu séu slíkir munir boðnir til söluVill að veikindaleyfi yfirmanna hjá lögreglu verði tekin til skoðunarLagt til að hámarkshraði verði lækkaður á hluta ReykjanesbrautarSverri Sverrissyni dæmdar 19 milljóna króna bætur vegna fasteignaviðskipta á ÁsbrúDýrum tækjum stolið í innbrotiBleikja úr Sandgerði komin í verslanir erlendis á innan við sólarhring