sudurnes.net
Fluttur á Landsspítala eftir fall úr rólu - Local Sudurnes
Flytja þurfti lítinn dreng með sjúkrabifreið frá Keflavík á Landspítala í Reykjavík eftir að hann hafði dottið úr rólu og rotast í vikunni. Samkvæmt upplýsingum sem lögreglan á Suðurnesjum aflaði sér um líðan drengsins nokkru eftir atvikið var hann orðinn hress og kominn heim. Meira frá SuðurnesjumSlasaðir eftir fall og flugeldaslysTæmdu dósasöfnunargám Þróttar í VogumHlaut opið beinbrot eftir fall úr stigaBæjarráð Reykjanesbæjar: Fall WOW-air mun hafa mikil samfélagsleg áhrif til skamms tímaFluttur á bráðamóttöku Landspítala eftir vinnuslysVinnuslys í fiskimjölsverksmiðjunni í HelguvíkGæi “Iceredneck” tekur sér pásu frá Snappinu – Biður fólk að hafa ekki áhyggjurHlaut opið beinbrot eftir fall af vinnupalliHvetja íbúa og starfsmenn sveitarfélagsins til að sofa átta tíma hið minnstaSteingrímur J.: “Ríkur vilji heimafyrir hélt Sparisjóðnum gangandi”