sudurnes.net
Flutningabíll valt á hliðina á Sandgerðisvegi - Local Sudurnes
Flutn­inga­bíll fór út af Sand­gerðis­vegi um átta­leytið í morg­un og valt á hliðina eft­ir að ökumaður missti stjórn á hon­um. Að sögn lög­regl­unn­ar á Suður­nesj­um var ökumaður­inn ný­bú­inn að losa fisk úr eft­ir­vagn­in­um og því var enginn farmur í honum. Hús flutn­inga­bíls­ins er mikið skemmt, sem og yf­ir­bygg­ing­in á eft­ir­vagn­in­um. Ökumaðurinn var einn í bíln­um og kenndi til eymsla í baki eft­ir óhappið. Samkvæmt frétt mbl.is er ekki ljóst hvað varð þess valdandi að ökumaður­inn missti stjórn á bíln­um. Meira frá SuðurnesjumFótbrotnaði í fjórhjólaslysiBílvelta á Reykjanesbraut – Sofnaði undir stýriTveir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á GarðvegiRafmagnshlaupahjól og bifreið í árekstri – Lögregla leitar vitnaMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkÖkumaður bifhjóls féll í götunaNokkrar bílveltur á Suðurnesjum – Einn fluttur á LandspítalaTveir fluttir á sjúkrahús eftir árekstur á GarðvegiFluttur á Landspítala eftir reiðhjólaslysUng stúlka féll af hestbaki