sudurnes.net
Flutningabíll sem valt fullur af "ýmsum efnum" - Local Sudurnes
Vöru­flutn­inga­bíll sem valt í hringtorgi við Fitjar í Njarðvík fyrr í dag var “full­ur af ýms­um efn­um,” eftir því sem verk­efna­stjóri hjá Bruna­vörn­um Suður­nesja segir í sam­tali við mbl.is. Á vef mbl.is kemur fram að ekki liggi ná­kvæm­lega fyr­ir hvaða efni séu í bíln­um, en að unnið sé að hreinsun. Töluverðar umferðartafir eru bæði á Reykjanesbraut og Njarðarbraut vegna þessa, en vegurinn verður lokaður í nokkrar klukkustundir til viðbótar og er umferðastýring í höndum lögreglu. Meira frá SuðurnesjumGrípa verður til áhrifaríkra mótvægisaðgerðaAuka varúðarráðstafanir í AkurskólaHekla lokar í ReykjanesbæNokkrar athugasemdir vegna breytinga á Hafnargötu 57Kettlingar sem týndust á Ásbrú fundust – Annar í ruslatunnu og hinn skaddaður á höfðiUmfangsmikil leit að fólki við KeiliBlaut- og sótthreinsiklútar stífla lagnirStakk lögreglu af en skildi fullan bíl af þýfi eftirÍtrekuð skemmdarverk á leikskóla – “Berum öll ábyrgð á að ganga vel um”Heimila vinnu við deiliskipulag nýs hverfis