sudurnes.net
Flugvellir í útboð hjá Reykjanesbæ - Local Sudurnes
Reykjanesbær óskar eftir tilboðum í gerð nýrra gatna við Flugvelli, en lóðir á svæðinu hafa rokið út að undanförnu, en á meðal þeirra sem vilja staðsetja sig á þessu svæði eru olíufyrirtæki og bílaleigur. Verkið er fólgið í uppúrtekt fyrir götum og lögnum, fyllingum í götustæði, auk annara verkþátta sem þarf að framkvæma við gatnagerð. Helstu magntölur eru uppúrtekt fyrir götum um 38.600 m³, fyllingar í götur um 34.000 m³, malbikun gatna 14.600 m², fráveitulagnir um 3400 m. Útboðsgögn verða afhent frá með 6. mars næstkomandi, tilboð verða opnuð 31. mars og verki skal lokið eigi síðar en 31. júlí 2017. Meira frá SuðurnesjumReykjaneshöfn býður út förgun á vandræðabátFramtíðarþing um farsæl efri ár í Reykjanesbæ – Óskað eftir þátttakendumBjörgunarsveitir og þyrla kölluð út vegna neyðarblysa – Leitað frá Garðskaga að HöfnumSamkaup í viðræður um samruna við fyrirtækjasamstypu Jóns ÁsgeirsSamgönguáætlun samþykkt – 300 milljónir króna í bráðaaðgerðir á SuðurnesjumÍtalskan verktakarisa vantar starfsfólk í KeflavíkLeikskólar verði lokaðir um jól og í dymbilvikuBjóða út byggingu sex íbúða fyrir aldraðaEkkert landris mælist lengur við ÞorbjörnBleikja úr Sandgerði komin í verslanir erlendis á innan við sólarhring