sudurnes.net
Flugvél snúið við eftir að farþegi lét ófriðlega - Local Sudurnes
Flug­vél Air Baltic á leið til Riga, höfuðborg­ar Lett­lands, var snúið við eft­ir flug­tak á Kefla­vík­ur­flug­velli í gær og lenti þar á fimmta tím­an­um. Að sögn lög­regl­unn­ar á Suður­nesj­um var vél­inni snúið við vegna farþega sem lét ófriðlega og ógnaði ör­yggi um borð. Farþeg­inn var hand­tek­inn við kom­una aft­ur til Kefla­vík­ur en er ekki leng­ur í haldi lög­regl­unn­ar, segir í frétt mbl.is af málinu. Meira frá SuðurnesjumBeint flug á milli Riga og Keflavíkur í sumarFlugdólgur í ham sparkaði í gegnum salernishurð á lögreglustöðÞrír farþegar Air Berlin urðu eftir á Íslandi – Skulda umtalsverðar upphæðireasyJet flýgur hingað til lands á nýPólskt góðgerðarfélag hóf hreinsunarátak í HelguvíkFarangursvagn á flugi skemmdi flugvél WOW-air – Farþegar fastir í MiamiTikTok-stjarna villtist í ReykjanesbæEldur kom upp um borð í farþegaþotu – Hæsta viðbúnaðarstig á KeflavíkurflugvelliYfir 600 Suðurnesjamenn gætu misst vinnunaHættustigi lýst yfir á Keflavíkurflugvelli