sudurnes.net
Flugvallarstarfsmenn útveguðu landsliðinu happakeilu - Local Sudurnes
Karlalandsliðið í körfuknattleik stillti sér upp fyrir myndatöku, í jakkafötunum við flugvél Icelandair, eins og tíðkast þegar landslið á vegum Íslands halda utan á stórmót. Finni Frey Stefánssyni, aðstoðar landsliðsþjálfara fannst þó eitthvað vanta við myndatökuna í morgun, og þegar hann tók eftir því að það vantaði keiluna, sem karlalandsliðið gerði fræga í sumar, fékk hann flugvallarstarfsmann til að sækja keiluna frægu fyrir hópmyndina. Meira frá SuðurnesjumBræðurnir Anton Freyr og Gunnólfur Björgvin semja til þriggja áraStarfsfólk Akurkóla tók Lífshlaupið með stælGrindavík og Þróttur Vogum nýttu lokadaga félagaskiptagluggans velSkotfélagsfólk með Íslandsmet – Theodór sigraði á LandsmótiElvar Már tók málin í sínar hendur – Barry í átta liða úrslit í annað sinn í sögunniTók skóna fram á ný og setti fimm mörkKeflavík og Grindavík töpuðuNjarðvíkingar koma til móts við unga fótboltakrakkaPálmi stýrir KadecoUnnið eftir nýrri og uppfærðri viðbragðsáætlun á HSS