sudurnes.net
Flugþjónustufyrirtæki lánar HSS hlífðarfatnað - Um 300 sýni tekin undanfarna daga - Local Sudurnes
Flugþjónustufyrirtækið Airport Associates hefur útvegað vönduð hlífðarföt að láni til starfsfólks Heilbrigðisstofnunnar Suðurnesja (HSS), sem vinnur við sýnatökur vegna Covid 19 utandyra. Um er að ræða úlpur og buxur, sem munu vafalaust koma sér vel á næstu dögum og vikum meðan sýnataka stendur yfir. Frá þessu er greint á Fésbókarsíðu HSS, en þar kemur einnig fram að um 300 sýni hafi verið tekin af starfsfólki stofnunarinnar undanfarna daga. Meira frá SuðurnesjumMyndbandið við vinsælasta lag landsins klippt saman í ReykjanesbæStærsta flugvél heims lent í Keflavík – Sjáðu myndirnar!Takmarka aðgang að starfstöðvum lögreglu vegna Covid 19Lögregla mælir með GPS úrum – “Gerir þér kleift að sjá alltaf hvar barnið þitt er.”Reyndi að svíkja fé af lögreglumanni – “Ekki láta svona gauka plata ykkur”Slasaðist í andliti eftir að framhjól á reiðhjóli var losað – Hvetja foreldra til þess að ræða við börn sínJólagjöfin í ár fæst hjá Lögreglunni á Suðurnesjum – Hafðu samband við tískulögguna!Suðurnesjalöggur með leikhæfileika kynna ný umferðarlögÞað er svona auðvelt að stela af snertilausum kortum – Myndband!Fjör á jólaskemmtun Tjarnarsels – Myndband!