sudurnes.net
Flugþjónustufyrirtæki fær ekki að byggja þriggja hæða starfsmannaíbúðir í Njarðvík - Local Sudurnes
Flugþjónustufyrirtækið IGS óskaði eftir því við Umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar að fá að byggja 2ja-3ja hæða byggingu úr um 500 íbúðaeiningum á Fitjum milli Njarðarbrautar og Sjávargötu undir starfsfólk. Að mati ráðsins er útfærsla byggingamassa í engu samræmi við nálæga íbúðabyggð og var erindinu því hafnað. Meira frá SuðurnesjumGötur Reykjanesbæjar liggja undir skemmdumÞakkar búnaði bifreiðarinnar að ekki fór verr í árekstri á ReykjanesbrautHS Veitur hagnast um 780 milljónir króna – Greiða hálfan milljarð í arðLjúka á tvöföldun Reykjanesbrautar við Hafnarfjörð á næstu tveimur árumFjölskylduratleikur í Reykjanesbæ6000 kallinn frá Fiskistofu gefur von um betri tíðTelur að lítið megi út af bregða svo ekki verði uppþot meðal óánægðra farþega í FLEHálka á Reykjanesbraut og Grindavíkurvegi – Suðurstrandarvegur ófærHljóðbygjan og Sportrásin bjóða á leik Keflavíkur gegn KRKeppa í Backhold á Ljósanótt