sudurnes.net
Flughótel fær áminningu - Local Sudurnes
Heilbrigðisnefnd Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja hefur áminnt Flughótel Keflavík – H 57 ehf., fyrir að valda ónæði með viftum á þaki hótelsins, sem rekið er undir merkjum Radisson og staðsett við Hafnargötu 57 í Reykjanesbæ. Fyrirtækið brýtur þannig aðgæslureglu 1. mgr., 8. gr. reglugerðar nr. 724/2008 um hávaða, samkvæmt fundargerð. Þá kemur fram að áminning þessi sé veitt með vísan til þvingunarúrræða 12. gr. reglugerðar nr. 724/2008 um hávaða. Mynd: Skjáskot / vefur Radisson by Keflavik airport Meira frá SuðurnesjumMilljarður rís í Hljómahöll 17. febrúarSkömmustulegir eftir áminningu frá lögregluVíðavangshlaup í Grindavík á sumardaginn fyrsta – Vegleg verðlaun og frítt í sundFjórir grunnskólar Reykjanesbæjar í úrslitum SkólahreystiNýr Páll Jónsson GK á heimleiðLoka á afgreiðslu skólamáltíða vegna ógreiddra reikningaUm 50 lausar einbýlishúsalóðir í ReykjanesbæReykjanesbær sér um förgun jólatrjáaHækka niðurgreiðslur til dagforeldraHSS fær ný tæki og eykur þjónustu