sudurnes.net
Flugfreyja festi fingur í ruslaopi á salerni flugvélar - Local Sudurnes
Flugfreyja sem hafði fest tvo fingur í ruslaopi inni á salerni flugvélar Turkish Airlines varð þess valdandi að lenda þurfti vélinni á Keflavíkurflugvelli um helgina. Um borð í vélinni var bráðaliði sem gat aðstoðað við að losa fingurna, en flugfreyjan þurfti að leita aðhlynningar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, við skoðun þar kom í ljós að fingur flugfreyjunnar voru óbrotnir. Þá hafði kvenfarþegi einnig veikst í fluginu og fékk sú einnig skoðun á HS. Flugfreyjan og farþeginn fengu leyfi hjá lækni til að halda áfram för sinni til áfangastaðar. Þetta kemur fram á vef DV. Meira frá SuðurnesjumHælisleitendur greiddu fimm milljónir króna fyrir aðstoð við að komast til ÍslandsÓli tók þátt í gerð vinsællar Super bowl auglýsingar – Myndband!HS Orka og LNS Saga undirrita verksamning um lagningu útrásarpípuLeysa húsnæðisvanda Háaleitisskóla – Reykjanesbær kaupir tvö hús á ÁsbrúKynning: Eitt símtal til Svenna getur skipt sköpumLánuðu fjórgasmæla og fengu vandaða tölvuskjái að gjöfUndirskriftasöfnun gegn borunum í EldvörpumEnn bætist í hópinn á Keflavíkurflugvelli – Czech Airlines flýgur til PragHrasaði um ferðatösku og lenti á andlitinuNeyðarstig virkjað á Keflavíkurflugvelli vegna bilunar í lendingarbúnaði flugvélar